23. september 2019
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
hanskinn

lítill hanski,
sem hefur kannski,
strokið hefur hendur margar mjúkar,
og nokkrar illa sjúkar.
littlar hendur, stórar hendur,
hanskinn er fyrir margt kendur.
það er eins stór hola,
og oft þar kemur inn sjávar gola.
en alltaf vill einhver þar inni vera,
hita sér og eitthvað gott með hönskunum gera.
stundum gott, stundum illt,
og nokkra menn hefur kann kíllt.
en littli hanskinn hefur nafn,
og þegar hann fer á safn.
sjá hann margir sem hann þekkir,
og þá myndast hamingju hlekkir.
hannskin hefur átt margar góðar stundir,
og þú þær allar mundir.
því hannskin var einu sinni þinn,
og núna er hann,
MINN!Þórunn
1989 -

hehe ég sá bara óvart hanska út úr símanum mínum og ákvað að semja ljóð um hanska.


Ljóð eftir Þórunni

Ég
Þú
Trú, von og kærleikur
það sem gerir okkur að okkur
Litir
tinna
Ljúft er lífið sem draumur
friður
hæ elskan
Leiðin að endanum góða
ástin
ástin
ástin
Kel
rugl
ég er númer eitt
draumur um dreng
hreyfing lífsins
Ljóð sem lýsir alla leið
Litla stelpan
von í bjartri framtíð
hönnuður lífsins
hanskinn
einu sinni var...
Litla barnið


[ Til baka í leit ]