23. september 2021
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Konan

Nú sem ég lítið ljóð,
um konu sem átti aðeins hljóð,
en ekki gott skjól
og aldrei var í fínum kjól.

Tíminn leið
og enga takmarkstindi hún kleif.
Vann alltaf sitt verk
og í snauð aðeins át berk.

Aldurinn kom yfir,
án þess að mikið kæmi fyrir.
Loks kom svo dauðinn,
og tók enda á snauðinn.Meyja
1990 -Ljóð eftir Meyju

Bangsi
Gaddi litli geimvera
Kisa
Konan
Krakkar
Lampinn
Litla hindin.
Máninn
Prins
Sjórinn
Sólin
Spiladósin
Stelpan
Strákurinn


[ Til baka í leit ]