23. september 2021
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Prins

Svíf í draumaheimi
og öllu gleymi.
Í draumaheimi mínum
kemur prins á hesti sínum.

Prinsinn kemur á hvítum draumahesti
með brynju og vesti.
Sverðið glitrar á leiðinni til mín
og ég hugsa "ég er þín".

Þegar síðustu skrefin hann tekur
og ég sé hann betur,
þá vakna ég við köllin frá mömmu,
það er komið bréf frá ömmu.
Meyja
1990 -Ljóð eftir Meyju

Bangsi
Gaddi litli geimvera
Kisa
Konan
Krakkar
Lampinn
Litla hindin.
Máninn
Prins
Sjórinn
Sólin
Spiladósin
Stelpan
Strákurinn


[ Til baka í leit ]