23. september 2021
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Sólin

Sólin er svo skær,
ég verð um allt fær,
hún er mér svo kær,
sú fagra gyðjumær.

Hún er góð,
svo fróð
og verður stundum rjóð,
en aldrei alveg óð.

Ekki er hægt að taka myndir
þegar hún um himininn syndir
og öllum vel lyndir,
því loftið hún kyndir.Meyja
1990 -Ljóð eftir Meyju

Bangsi
Gaddi litli geimvera
Kisa
Konan
Krakkar
Lampinn
Litla hindin.
Máninn
Prins
Sjórinn
Sólin
Spiladósin
Stelpan
Strákurinn


[ Til baka í leit ]