23. september 2021
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Spiladósin

Spiladósin mín,
ég hlustaði á lögin þín.
Horfði á dansandi ballerínu,
sem ég seinna skírði Jósefínu.

Í bleikum blúndukjól,
sem átti spiladós sem ból.
En eina vetranótt
varð lagið hljótt.

Þú hættir að spila,
fórst að bila,
söngurinn var fokinn,
þetta voru endalokin.Meyja
1990 -Ljóð eftir Meyju

Bangsi
Gaddi litli geimvera
Kisa
Konan
Krakkar
Lampinn
Litla hindin.
Máninn
Prins
Sjórinn
Sólin
Spiladósin
Stelpan
Strákurinn


[ Til baka í leit ]