23. september 2021
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Strákurinn

Nú er ég að semja
um strák sem vildi bara lemja.
Hann braut öll leikföng,
mjó og löng.

Hann var ei myndarstrákur,
gerði frekar hrákur,
ó, sá litli drengur
var ódæðisfengur.

Mamma hans og pabbi
voru út á labbi,
töluðu um heima og geima
og vildu drengnum gleyma.

Meyja
1990 -Ljóð eftir Meyju

Bangsi
Gaddi litli geimvera
Kisa
Konan
Krakkar
Lampinn
Litla hindin.
Máninn
Prins
Sjórinn
Sólin
Spiladósin
Stelpan
Strákurinn


[ Til baka í leit ]