20. september 2020
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
röddin

Rödd mín hljómar einsog og ég á morgnanna,
en breytist í aðra á daginn,
á kvöldin er þetta einhver ókunnug
reykt rödd, með hósta og verki sem aðalmerki sitt.
Morguninn er samt minn,
hin ferska rödd sannleikans.Stefán Har
1980 -Ljóð eftir Stefán Har

endir/byrjun
Tár
röddin


[ Til baka í leit ]