24. janúar 2020
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Hvað nú?

Sit úti á túni
það er enginn þar
ég er í kremju
get ekki andað
hvað nú?

Ligg í kassa
fólk horfir á mig
engin sorgar tár
ég er í kremju
hvað nú?

Allt er dimmt
ég sé ekkert
svo allt í einu
get ég andað.


En ég er samt í kremju......

hvað nú?
Pældu í þessu, virkilega.....


Ljóð eftir Gunnar Hörð

Hvað nú?
Undir vindinum


[ Til baka í leit ]