16. september 2021
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Nótt

því sem fæddist í nóttinni
er áskapað að lifa í nóttinni
nóttin er tími töfra og ævintýra
rökkrið gefur fögur loforð
um bjarta framtíð í myrkrinu
en dagurinn verður ekki umflúinn
hann veður inn í næturlífið
gerir töfrana hversdagslega
hann valtar yfir mig og ég hugsa
ekki lengur mínar eigin hugsanir
já, nóttin hún er sérstök
og lífið -
hvað er það annað en góður blús,
after hours ?M. E. Laxdal
1974 -Ljóð eftir M. E. Laxdal

So many days
Bakkusarbæn
minning
Sonur
feluleikur
Ráðvilltur
Óskabrunnurinn
Hugleiðing
Tíminn (2003-06-16)
Ferðamenn ástarinnar (2008-02-17)
Kossinn (2003-10-03)
Leikur að stafrófi
Egoism
Nótt (2013-12-02)
Spurn (2007-06-06)
óvitar (2002-04-12)
sorg
paradís ?
gildran
lítil vísa um lítinn mann
Man , I´m tired
til rósu
Kolbeinn Rökkvi
Ég um þig frá mér til þín


[ Til baka í leit ]