25. nóvember 2020
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Undrabarnið Mozart

Það er draumur að semja fínt lag
svo lifnar í lífsins glæðum
Hrynjanda og góðan brag
Sem inniheldur draumsýn
úr kveranna fræðum

Litríka í regnbogans litum
semur hann sitt kvæði, en bíddu
Þegar upphafið byrjar, úr herbergiskitru
Mozart semur sitt andvökuljóð

Þegar kemur að enda hann hrypar niður
endirinn góðfúslega
Hann hjartað konu sinnar biður
frá sálu sinni auðmjúklega

En þegar skyggir hann heldur í bæinn
og skemmtir sér konunglega
Hittir vini sína, og spjallar um
daginn og veginn
Lifir lífinu frjálsmannlega

Ungur hann lék á fiðlu og harpsicord
og ferðaðist vítt og breitt um lönd
Margir keistarar titluðu hann Lord
þar til honum var birlað eitur
fundinn gravar reitur.

Hann var talinn undrabarn mikið
því allt lék í höndum hans
Með glaum og gaman hann fór yfir strikið
hann gerði allt með miklum glans


Hvirfilbylur
1976 -Ljóð eftir Hvirfilbyl

Draumaheimur
Draumalandið
Framtíðarstarfið
Spádómur örlagakvenna
Á rökstólum
Málpípa
Kardinálarnir eru fróðir
Fuglahræðan í garðinum
Geitin á klettasillu
Stundin er runnin upp
Uppruni okkar
Í dagsins önnum
Hjáguðinn Njörður
Læt hugan reika
Vetrakonungur er kominn
Panflauta og hljómur fagur
Stjörnuglampi á himni
Djásnið í sálarfljótinu
Tíðarandi hljómfræðinnar
Það skiptist skin og skúrir
Biskupsins ávarp
Undrabarnið Mozart
Með kostum og kynjum
Hæfileikaríka skáldið
Jólanótt
Fjarsjóður í bankahólfi
Álfkonan í sauðagærum
Undraheimar
Trú á betra líf
Sviknu piparkökurnar
Fangaeyjan Ísland
Hagvöxtur
Laukrétt


[ Til baka í leit ]