27. janúar 2021
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Fíkn

31/12 '00

Fíkn

Látunum ætlar aldrei að linna,
langt hann er leiddur og reynir,
sæluna sína að finna,
í baði svita hann liggur og dreymir.
Sársaukinn hverfur og nístir inn að beini,
svimi og sorti er fyrir augum.
Enginn annar þjáist, hann er sá eini,
öll hornin eru full af draugum.
Hann sér ljá, hann sér mann,
hann sér dauðann læðast aftan að sér.
Hann sér þá sem hann ann,
hverfa burt frá sjónum sér.
Svo augu hans opnast,
og ljósið skín svo skært,
honum hefur hlotnast
heiminn þar sem allt er svo tært.
En skyndilega sér hann skugga,
sverta færist í átt til hans.
Þar er enginn til að hugga
huga deyjandi manns.


Ljóð eftir Ilmbjart Sumarliðason

Á kvöldin
Aldrei aftur eins
Allt
Auðveldast
Augun
Á ógnarhraða
Breyttu þér
Civic
Dísir
Draumaleit
Dýpi dagsins
Eigin heimur
Einhver annar
Einu sinni enn
Ekki lengur
Engin orð
Eymd örlaganna
Ég hverf
Ég vildi
Ferðin heim
Fíkn
Helsærður
Hér átti ég heima
Hindrun óttans
Hún ein veit
Insomnia
Insomnia II
Í Öskjuhlíð
Lengi vel
Man
Mátturinn
Móðir
Mr. Rowe
Nor-Isl
Of ungur
Reykur
Sarp-Berg
Sekur sakleysingi
Sérðu hvað gerir þig hræddan ?
Spegill Sálarinnar
Tímaþröng
Túr
Útlendingur
Vakna
Verzlunarmannahelgi
Viltu vinna milljón
Það sem ekki má
Þjáningardraumur
Ökuferð


[ Til baka í leit ]