18. júlí 2019
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Hátíð ljóssins

Ljósin kvikna eitt af öðru
í gluggum húsanna
á þökum húsanna
í trjánum við húsin.
Marglit ljósin lýsa upp vetrarmyrkrið
Það birtir inni
Það birtir úti
Það birtir í hjörtum okkar,
vegna jólanna sem eru hátið ljóssins.
Guði sé lof,
fyrir jólin.


Ljóð eftir Pétrínu Þorsteinsdóttur

Samkvæmt bókunum. (2002-03-18)
Hátíð ljóssins
Í tilefni andláts og fæðingar. (2003-09-19)
Við Lakagíga (2003-05-18)


[ Til baka í leit ]