24. október 2020
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Móðir

26/09 '00

Dagarnir vaka dimmir, næturnar efla drungann.
Unir mér ástrík móðir, hvað hrjáir mig svo ungann?
Líðandi stund mig meiðir með djörfum örlagadansi,
sjálfsagt þykir að stíga spor í stækkandi freistingarfansi.
Æ fleiru fæ ég ekki neitað, fyrir það líður þín sál,
Árekstrar eru nú tíðir meðan lífsins braut er svo hál.
Gráttu því ekki mín móðir þó að tími minn brátt sé á enda.
Af skýjunum ofan mun ég áfram þér ást mína senda.
Gráttu því ekki mín móðir þó að vín, víman og konur
hafi verið mér vinir of góðir,
ég verð ávallt um alla tíð þinn elskandi sonur.


Ljóð eftir Ilmbjart Sumarliðason

Á kvöldin
Aldrei aftur eins
Allt
Auðveldast
Augun
Á ógnarhraða
Breyttu þér
Civic
Dísir
Draumaleit
Dýpi dagsins
Eigin heimur
Einhver annar
Einu sinni enn
Ekki lengur
Engin orð
Eymd örlaganna
Ég hverf
Ég vildi
Ferðin heim
Fíkn
Helsærður
Hér átti ég heima
Hindrun óttans
Hún ein veit
Insomnia
Insomnia II
Í Öskjuhlíð
Lengi vel
Man
Mátturinn
Móðir
Mr. Rowe
Nor-Isl
Of ungur
Reykur
Sarp-Berg
Sekur sakleysingi
Sérðu hvað gerir þig hræddan ?
Spegill Sálarinnar
Tímaþröng
Túr
Útlendingur
Vakna
Verzlunarmannahelgi
Viltu vinna milljón
Það sem ekki má
Þjáningardraumur
Ökuferð


[ Til baka í leit ]