23. september 2021
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Jólin

Ég elska jólin.

Það er það fallegasta
sem ég get hugsað mér

og það fallegasta sem er til.

Jólin eru það dýrmætasta sem er til.
Maður gleðst alltaf á jólunum
og ég er alltaf glöð þá.

Gleður mig að jólin eru falleg.

Mig dreymir allt fallegt um jólin.

Snjórinn er hvítur einsog gyllt jólakúla
og við skreytum jólatréð
með fallegri stjörnu.

Jólin eru best.
Gleðileg jól.


Ljóð eftir Örnu Rín

Jólin (2004-12-24)


[ Til baka í leit ]