29. september 2020
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Þegar þú komst!

Kalda nótt,
vetrar nótt,
komst þú.
Sársauki og ringlureið
fólk að flýta sér.
Óvissa.
Gleði og hamingja,
þú komst.
Lítil og blá
en með sterka rödd
og sú rödd
er hamingju rödd,
röddin þín.
Þetta ljóð er tileinkað dóttur minni.


Ljóð eftir Lenu

Þegar þú komst!


[ Til baka í leit ]