




















Höfundar: ©Notendur ljóð.is |
 |
 |
Vorfórn - dimmasta stund fyrir dagrenningu |
 |
 |
Einhver sleit upp blómið mitt í dag
grænt og nýtt og ilmandi
þar sem það gægðist upp úr snjónum
og leitaði sólskins í nývaknaðri von
undir þungbúnum himni
En blómið sem deyr
í auga lífsins
boðar vor komandi morgna
Elsku morgnar
komið fljótt
Elsku blóm
gleddu augað
og hjartað
Meðan líf þitt fjarar út
|
|
|
|
Ljóð eftir Heiðu Dögg Liljudóttur
Ófullburða afurð IV-B Skuggi læðist Minni Tröllastelpunnar (Til afa) Og rykið féll Seiður frá dóttur til móður Þakkargjörð hennar sem efaðist Sú sem á undan fór (2003-01-06) Texti sem veit ekki hvað hann vill vera (2002-09-08) Lífsflötur Kvöldar að (2002-07-01) hlutarins eðli samkvæmt úps Fylgjan Baldintátu bregður í brún.... vökuljóð úr kjallaraglugganum Hann Enginn Holdskefla (2002-11-06) Einkamálaauglýsing/sniðugar tækifærisgjafir Heill horfna garðyrkjumanninum (2003-10-16) Án titils Augnablik Innviðir II Fyrsti snjórinn (2005-11-26) Án titils II Tilbrigði við ástarsorg (2004-01-08) Vorfórn - dimmasta stund fyrir dagrenningu Bara ég og sjórinn (2004-02-08) Hreingerningarpúkinn spáir í spilin Misst af æfintýri á gönguför (aftur!) Aprílnótt Eitt af samhengjum hlutanna (2010-07-14) Krossgötur (2014-08-30)
[ Til baka í leit ]
|