26. maí 2020
 





















Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Brotinn Berlínarmúr

Menning, listir, heimsviðburðir
Lífið er ljóð og tunga landsins talar
Munaður, ljóð og heimsstyrjaldir
Maðurinn forvitninni sinni svalar
Á morgnanna haninn hnarreistur galar

Hreinasta hugsun frá náttúrunni
hefst með hraustum göngutúr
Með afbrigðum maðurinn af natni nýtur
þegar var brotinn Berlínarmúr

Hér á Fróni maðurinn talar einstakt mál
hreinir og stoltir af þjóð
Við varðelda var sungið, við mikið bál
farsældar þjóðarinnar ljóð



Hnúkaþeyr
1976 -



Ljóð eftir Hnúkaþeyr

Brotinn Berlínarmúr


[ Til baka í leit ]