6. júlí 2020
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Ljúfi Morgunnroði

Ó ljúfi morgunnroði gaf mér líf,
ljúfa gerðu ásjónu á vanga.
Sælli liftu von þá létt ég svíf,
í sæta arma hans um veginn langa.


Ó morgunnroði umvefðu hann millt,
mjúkar leggðu varir hans við mínar.
Gef að sæll hann játi loforð gillt,
og gefi mér þar ævi ástir sínar.


Ó morgunnroði ég þrái þennann mann,
hann mjúkt ég kann að elska í varmans eldi.
Af andans krapti og hreinleik guðs ég ann,
svo ævin verður líf í mjúkum feldi
Laufey Dís


Ljóð eftir Laufey

Þunglyndi
Kveðjuorð mín
Karlmanns grimmd
Flateyjar straumar
Ljúfi Morgunnroði
í gær


[ Til baka í leit ]