6. júlí 2020
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Þunglyndi

Í blikandi ljósum um blákaldar nætur býr vitund mín.
í ísbreyðu aldri á í mynd mín rætur
og átökin þín.
Í krumlununm hörðum og krafti þess svarta kæfir þú bál.
Á vegnum dökka í viðkvæmu hjarta veikir þú sál.

Í berbrjósta holdi og bifandi anda bölvar þú hér .
Í þyrnunum beittu milli þrúandi handa þrýstir þú mér.
Og nístandi kuldi þinn napur mig frystir í nóvember sól,
Og kuti þinn glampandi kveljandi ristir þessi komandi jól.

ort 1975.


Ljóð eftir Laufey

Þunglyndi
Kveðjuorð mín
Karlmanns grimmd
Flateyjar straumar
Ljúfi Morgunnroði
í gær


[ Til baka í leit ]