14. desember 2019
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Hjarta mitt í tvennt hann sagar

Samviskan vonandi hann nagar.
Hjarta mitt í tvennt hann sagar.

-Ekki vill hann hringja..

Hann forðast mig,
hugsar aðeins um sig.

Pottþétt kominn með leið á mér
svo hér ligg ég aftur ein,
ég gerði honum aldrei mein.

Ég vona að hann finnur á sér,
hve mikið hann særir mig

Hjarta mitt í tvennt hann sagar..Tárið
1987 -Ljóð eftir Tárið

Mín versta martröð orðin að veruleika
Komdu og finndu mig
Á báðum áttum
Innilokun
Hjálp
Ógleði
Brostið loforð
Í stríðu
Hjarta mitt í tvennt hann sagar
Sársaukinn mikli
Veðurspá ástarinnar
Lifum lífinu lifandi
Hnignun
Pæling?
Að eilífu..bless
Molnun
Feis
Tveir heimar
Dugnaðarforkur.
Aldrei mun ég gleyma
Bitin


[ Til baka í leit ]