6. júlí 2020
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
í gær

Í gær komst þú og liftir ljósi mínu, á ljóm dýrðar,er ástin ein sér á.
Ég blómstraðisem fræ í beði sínu,á barmi þínum fann ég heita þrá.

Í gær komst þú og beittir blíðum örfum,
og burtu tókst mig alheiminn að sjá.
Og ástin brann af vonarinnar völdum,
í visku sinni sem kerti okkur hjá

Í gær komst þú og vættir varir mínar,
af víni andans, er ástin ein sér á.
Ég nærði líka æsku vonir þínar,
og neytti með þér brunni lífsins frá.

Í gær komst þú og gafst mér gæfu mína,
og gleðinbrann sem röðull okkar hjá.
Ég vaknaði minn vinur, hlið við þína,
minn vonar neysti fékk sinn draum að sjá.


Ljóð eftir Laufey

Þunglyndi
Kveðjuorð mín
Karlmanns grimmd
Flateyjar straumar
Ljúfi Morgunnroði
í gær


[ Til baka í leit ]