21. júlí 2018
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Þrátt fyrir allt

Þegar ég opna sálu mína fyrir þér
Ætlar þú að snúa þér undan?
Meðan ég helli úr huga mínum yfir þér
Ætlar þú að horfa í augu mín?
Þegar ég stend nakin fyrir framan þig
Ætlar þú að sjá mig?
Ætlar þú að elska mig?
Þrátt fyrir alltElísabet
1980 -Ljóð eftir Elísabetu

Þrátt fyrir allt
Your words
Þar til dauðinn aðskilur okkur
Flóði
In a Dream
Aldrei nógu gott
So Close
So Blue
Tomorrow
Bómull
You x 3


[ Til baka í leit ]