20. apríl 2019
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Í tilefni andláts og fæðingar.

Líf, dauði, sorg, gleði
svo undarlega samofin.
Í einni andrá slokknar líf.
Í næstu andrá kviknar líf.
Svo óbærileg sorgin yfir dauða.
Svo dásamleg gleðin yfir lífi.
Líf, dauði, sorg, gleði
svo undarlega samofin.


Ljóð eftir Pétrínu Þorsteinsdóttur

Samkvæmt bókunum. (2002-03-18)
Hátíð ljóssins
Í tilefni andláts og fæðingar. (2003-09-19)
Við Lakagíga (2003-05-18)


[ Til baka í leit ]