28. september 2020
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Tónlist

Skrýtið
hvaða áhrif tónlist hefur.

Tilfinningar.
Ástin sem yljar manni,
Sorgin sem rennur hljóðlaust niður kinnarnar.

Minningar.
Fyrsti kossinn,
lagið "okkar".

Aðskilnaðurinn
Söknuðurinn
Missirinn

Tilfinningarnar flæða hindrunarlaust
gegnum huga þinn.
Breytast jafnskjótt og næsta lag byrjar..Bergþóra
1986 -

28/01/04


Ljóð eftir Bergþóru

Innilokuð
Stífla
Styrkur
Augnablik
Fótspor
Saklaus
Tilfinning
Örvænting
...
Þín
Ævintýri
Nálægð
Fönix
Haust
Ákvörðun með smá hjálp
Ástfangi
Kenndu mér..
Strengjabrúða
Þú
Vögguvísa hafsins
Eyði
Tónlist
Svört
Hugsanalestur
Ennþá er allt í lagi
Vinur
Frosin
Þörf
Saman
Engin orð
Að eilífu?
Leit
Smá
Augu
Tóm
Barátta


[ Til baka í leit ]