25. apríl 2019
 





















Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Án endurgjalds

Íklæddur ástarbréfi
mjakast ég innum lúguna
og lendi mjúklega á nýbónuðum ganginum
þar sem ég renni mér fimlega
fram og aftur
á meðan ég bíð þess að þú komir.






Ljóð eftir Arnarr Þorra Jónsson

Án endurgjalds (2004-06-30)
án titils
án titils (2002-03-15)


[ Til baka í leit ]