




















Höfundar: ©Notendur ljóð.is |
Ég umvafin er af myrkrinu
ekki þoli ég meir , mér er kalt.
Af hverju, það ég ekki skil,
mér finnst ég vera köld.
Myrkrið umvafir mig,það
ég ekki vil. Ég stend hér ein
í eilífu myrkrinu til enda, engan
á ég að sem skilur né þolir mig,
Ég umvafin er af myrkrinu.
Ég skal rotna hér ein
engum ég hleypi að
ég er bara ein.
|
|
fyrirgefið stafsetninguna hvað það eru marga villur sem ég er viss um ég er bara því miður ekki góð í henni :( en þetta ljóð samdi ég bara þegar ég vara þreit og mjög svo piruð og fanst mer ég vera ein eins og flestir sjá á þessu ljóði :P tíhí |
|
Ljóð eftir Þurí Ósk
Hversdagssólskin Fimm dúkkur Hvar eða hvort Stórasystir eður ei Vernd Blómin blómstra Orð Fagur Nóttin er dimm (2003-05-16) Sakna Þrjú við vorum Kvöldið Nátúran og fjöllin Eithvað(0= allt er þitt hví fell ég Endalaus vináta Mér er kalt Ekki fara.
[ Til baka í leit ]
|