24. janúar 2020
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
eyða

ef öllu væri hægt að eyða
þá allt miklu betra væri
þá væri fólk ekki hvort annað að meiða
þótt fólkið hvort annað særi
þá væri því hægt að eyða
sama hvað við myndum gera
ekkert illt myndi frá því leiða
allt sem fólk myndi hlera
þá væri því hægt að eyða
því það myndi fólk ekki reiða
Orgill
1986 -Ljóð eftir Orgil

ástarljóð
í iðrum jarðar
af hverju
ferðalag
ást
líf
Hugsanir
pappírsræmur
eyða
guð
næturljóð
Ljóð
lifi fyrir þig
hús fiflið
Er Guð til?
rigning
Furður Heimsins
fryður er ekki til nema í orðum
jóla vísa stebba stuð


[ Til baka í leit ]