22. janúar 2020
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
næturljóð

nú ég augun mín legg aftur
sef hér vært og rótt
í mig safnast mikill kraftur
brátt allt hér verður hljótt
heimurinn allur verður svartur
nú ég bið þig góða nóttOrgill
1986 -Ljóð eftir Orgil

ástarljóð
í iðrum jarðar
af hverju
ferðalag
ást
líf
Hugsanir
pappírsræmur
eyða
guð
næturljóð
Ljóð
lifi fyrir þig
hús fiflið
Er Guð til?
rigning
Furður Heimsins
fryður er ekki til nema í orðum
jóla vísa stebba stuð


[ Til baka í leit ]