28. september 2020
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Þörf

Mig vantar snertingu.
Hlýtt faðmlag sem yljar inn að dýpstu hjartarótum.
Einhver,
sem fær mig til þess að brosa,
þegar ég vil helst af öllu gráta.
Einhvern,
sem fyllir holrúmið í hjarta mér.
Einhvern,
sem skilur hvernig mér er innanbrjósts,
án þess að ég mæli orð af vörum.
Einhvern,
sem fær mig til að missa fótana
og tapa áttum.
Mig vantar
einhvern sem strýkur mér um vangann
og segir svo óþolandi blíðlega
"Þú ert svo sæt þegar þú reiðist"

Mig vantar einhvern.
Mig vantar þig.Bergþóra
1986 -

26/03/04


Ljóð eftir Bergþóru

Innilokuð
Stífla
Styrkur
Augnablik
Fótspor
Saklaus
Tilfinning
Örvænting
...
Þín
Ævintýri
Nálægð
Fönix
Haust
Ákvörðun með smá hjálp
Ástfangi
Kenndu mér..
Strengjabrúða
Þú
Vögguvísa hafsins
Eyði
Tónlist
Svört
Hugsanalestur
Ennþá er allt í lagi
Vinur
Frosin
Þörf
Saman
Engin orð
Að eilífu?
Leit
Smá
Augu
Tóm
Barátta


[ Til baka í leit ]