14. júlí 2020
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Til hamingju

Á góðum degi gleðjumst mörg
til gamans kveðju pára.
Mín elsku systir Ingibjörg
er orðin átta ára.

26. október 2003
Ort í orðastað sonar míns Gabríels Arons. Tilefnið var 8 ára afmæli systur hans Ingibjargar.


Ljóð eftir Selmu Hrönn Maríudóttur

Einkamál (2008-10-14)
Einn í húmi nætur
Daðrað í dalnum
Húsafell
Limra (2004-04-13)
Til hamingju (2008-06-21)
Hugleiðing
Á þjóðhátíð fer ég
Við bergsins bjarma


[ Til baka í leit ]