26. nóvember 2020
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
FRELSI

Reynið að hugsa hlítt til mín
þó héðan ég flýti för.
Bænin hefur brugðist mér,
mér berast ei lengur svör.

Þið hafið enga þörf í dag
á því að dvelji ég.
Guð hann tók sem gaf mér styrk,
því geng ég sama veg.

Ég vildi fljúga,
fljúga um loftin blá.
Ofar láði og legi,
litast um og sjá
allt það sem ég átti
aldrei hér að fá.
Því fékk ég mér vængi,
vængina þá
sem veittu mér frelsi
að fljúga um loftin blá.
Samið árið 1999


Ljóð eftir Ólínu Gunnlaugsdóttur

GAMLA KONAN (2003-07-29)
SUMARÁST
VOR
HÚS (2003-11-15)
BÍDDU MÍN Í GARÐINUM
VEGGURINN
GLEÐI
ÖGNIN
KELLINGIN
SAGAN Í HLEININNI
FÍFUKOLLLUR
FRELSI
KVÍÐI
Una
Við
Gættu þín
Bæbæ
JÓLASTJARNAN
SYSTURNAR ÞRJÁR


[ Til baka í leit ]