26. maí 2020
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Svigar

Svigar

Atómin sviga milli öreindanna,
Englarnir hoppa og gráta í grashafinu,
Við flóann.

Þorskarnir fljúga í tóminu,
Þar sem tíminn stöðvast,
Augnablik.

En mannfólkið,
Hvað með það?Herra X
1989 -

orðið djúpt, fer ennþá dýpra


Ljóð eftir Herra X

Svigar
Dropi í mannhafinu
Lífsins sætabrauð


[ Til baka í leit ]