29. september 2020
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Þögn...............

Þýskur ferðalangur röltir um skóginn.
Hann kemur auga á hús,
Hús sem englar vaka yfir.
Ferðalangur ber að dyrum,
dyrnar opnast.............
Og út kemur maður, maður sem líkast til hefur yfirgefið jarðneska heima.
Ferðalangur segir: Á allri minni ævi hef ég gengið um dimma dali en aldrei
litið augum á veru eins og þig.
Maður nefnir: Eigi skal höggva.
Ferðalangur lítur upp og sér að öxi kemur æðandi í átt til hans.
Þögn.
Þögn.
Þögn.

Ferðalangur hefur yfirgefið.
Gengur um dimma dali og lítur yfir farinn veg.

Þögn..................


Ljóð eftir Jón Jónsson

Vorið er komid
Sveitin mín
Mín fagra veröld
Skólinn
Lífið sjálft
Þögn...............


[ Til baka í leit ]