29. september 2020
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Endurkast sólarinnar

Þó að þreytan sé alveg að vinna,
og augnlokin þyngist á ný.
Er ég smám saman farin að finna,
hvað það var sem ég kom mér í.

Hvert orð sem þú segir er grafið,
í hugsanir mínar og geymt.
Í hjarta mér ólgar nú hafið,
sem var mér um árabil gleymt.

Því þó að ég fái þig eigi,
og allaf svarirðu nei.
Munu söknuður, tár mín og tregi,
fylgja mér þar til ég dey.Sirrý
1986 -Ljóð eftir Sirrý

Siggi minn
Elskulega Systir
Endurkast sólarinnar
Hugleiðing líðandi stundar
Af hverju þig...?
Lífið \\ Dauðinn
Bróðurást
Elsku Hilma
Speisað
Fyrir svefninn
Söknuður
Til Raphaelu
Something in me
Lítil staðreynd
Ágengur forfallakennari
Finnur
G. S. P.
Til B.S.
Heimsendir
In case I die
Til Lilju veturinn 1999 - 2000
Óþolandi fólk
I promise
Dans Eilífðarinnar
Sárin gróa seint
Sms stökur
Til Lilju Aspar á 16 ára afmælinu
Aðragandi síðasta vors
Hringrás lífsins
Líf mitt
Háfleygar hugsanir
Tómarúm
Anorexia Nervosa


[ Til baka í leit ]