1. október 2020
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Speisað

Sorgin nær tökum á hverjum sem er,
lítið við því að gera.
Lífinu lifum við það er hér,
vitum svo verður að vera.

Það ætíð mér fylgir um nætur og daga,
að efast um lífið og leita.
Undrast ég illgirni liðinna daga,
en engu tár mín þó breyta.

Sólin mun elska mig alla tíð,
um eilífð hún enni mitt kyssir.
En mannfólkið lifir á sora og níð,
enginn veit af hverju hann missi.

Á endanum erum við öll sömul ein,
svo njóttu þess vel sem þú hefur.
Sorgina, tárin og sálarmein,
samstundis hamingjan grefur.

Ef línan er falleg verður ljóðið gott,
lífið er ósköp svipað.
Til hvers að eltast við það sem fólki finnst flott?
Þú ein getur sálinni skipað,
að líða eins vel,
og brosinu sæmir,
ei fleiri verða tárin og dagar slæmir.Sirrý
1986 -Ljóð eftir Sirrý

Siggi minn
Elskulega Systir
Endurkast sólarinnar
Hugleiðing líðandi stundar
Af hverju þig...?
Lífið \\ Dauðinn
Bróðurást
Elsku Hilma
Speisað
Fyrir svefninn
Söknuður
Til Raphaelu
Something in me
Lítil staðreynd
Ágengur forfallakennari
Finnur
G. S. P.
Til B.S.
Heimsendir
In case I die
Til Lilju veturinn 1999 - 2000
Óþolandi fólk
I promise
Dans Eilífðarinnar
Sárin gróa seint
Sms stökur
Til Lilju Aspar á 16 ára afmælinu
Aðragandi síðasta vors
Hringrás lífsins
Líf mitt
Háfleygar hugsanir
Tómarúm
Anorexia Nervosa


[ Til baka í leit ]