Ok
plástur, mjólk, klósettpappír, skyr
ruslapokar, karrí og nýjar hjarir á dyr.
Kókómjólk, bananar, epli og fiskur
brauð, bleyjur og einn geisladiskur.
Kjöt, appelsínur, ólívur, grautur og egg
súrmjólk, og traustir naglar í vegg
Malakoff, hrökkbrauð, hunang, feiti
kex, kókusmjólk, gúrka, perur, hveiti.
matarsódi, cherrios, kavíar, mjöl
jarðepli, kók og fyrir konuna naglaþjöl.
Ég held að allt sé komið.....
|