30. október 2020
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Fjölskyldan

Finn enga ánægju,
svo innilega tóm af orðum.
Svikin af blóðbera mínum.
Heyri rödd syskina
kalla á mig til hjálpar.
Hamingjan hvarf,
inn í helli drauganna.
Græt því ég get ekki
hugsað mér að lifa án systkina.
Flóttinn gengur ekki,
verð að vera sterk.
Get ekki andað af sorg.
Rignir áhyggjum,
á veröldina.
Hugsa ekkert
um sjálfa mig.
Flóttinn gengur ekki
verð að vera sterk.
Geri allt til að bjarga
fjölskyldunni.
Sel afleiðingarnar á útsölu.

var samið 20,10 ´99sunna
1983 -Ljóð eftir sunnu

Elsku Mamma
Djúp Sár
Fjölskyldan
Skuggi Dópsins
Fyrsta ástin
Skilningur
Fyrirgefðu mér


[ Til baka í leit ]