Ég elska þig!
Geturðu látið orðin dansa tangó um líkamann, látið orðin stöðva hjartsláttinn um slag, látið bragðlaukana bræða tunguna á orðunum, roðnað, erst, tárast?
Ég elska þig!
Og orðin dansa, hjartslátturinn stöðvast, ég roðna, ertist, tárast,
því að ég elska þig!
|