26. september 2021
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Fyrirgefðu mér

Fyrirgefðu mér,
Því ég elska þig.
Fyrirgefðu mér,
Því þessi ást er mín þrá.
Fyrirgefðu mér,
Þegar ég get ekki litið af þér.
Fyrirgefðu mér,
Þegar ég er ósammála.
Fyrirgefðu mér,
Þegar við rífumst.
Fyrirgefðu mér,
Fyrir að elska þig.
Því ég elska þig mikið!


samið 16,05 ´04sunna
1983 -Ljóð eftir sunnu

Elsku Mamma
Djúp Sár
Fjölskyldan
Skuggi Dópsins
Fyrsta ástin
Skilningur
Fyrirgefðu mér


[ Til baka í leit ]