26. maí 2020
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Á sunnudagsmorgni

Á sunnudagsmorgni
ég ekkert betra veit
en að stíga á bak fáki
og ríða upp í sveit

Falla meðal blóma
sofna í ljúfri laut
finna fyrir regni
og verða blaut.

Standa svo á fætur
setjast á bak
ríða beint til bæjar
Í lítilli laut hrossið æjar.

Komin svo úr sveit
fara vel að hesti
passa að ekkert bresti
sofna inni í básnum
ljúf og undirleit.
Kirsa
1993 -Ljóð eftir Kirsu

Máttur minninganna
Á sunnudagsmorgni
Lífið
Dauðinn
Ruglubull!


[ Til baka í leit ]