9. júlí 2020
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Hugarflug

Geng ég um á æskuslóðum.
Minningar flögra um
og setjast á minningargreinar.
Á leiðarenda fljúga þær
allar tilbaka
og bíða frelsis á ný.


Ljóð eftir Þórð Vilberg

Hugarflug (2004-05-30)
Gæði ?
Einn
Sönn saga
Bræðralag
Ást við fyrstu sýn ?
Eftirsjá


[ Til baka í leit ]