23. september 2021
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Komdu

Eitt andartak,
ein sekúnda,
en mínúta,
eitt korter,
einn klukkutími,
einn dagur,
einn sólarhringur,
ein vika,
einn mánuður,
eitt ár.
Ein staðreynd;
Þetta er of langur tími,
of langur tími fyrir mig að bíða,
bíða eftir þér.
Allt er of langt,
komdu núna.
STRAX!
ÉG SAGÐI NÚNA!!!
Komdu með mér ;)


Ljóð eftir Önnu Margréti I.

Takk
Passaðu þig á þeim
Það sem þú villt?
Ein
Lífið
Svikin
Svik
Ég skil ekki
Ráfandi hugsun
Hvar á ég heima?
Týndi stormurinn
Komdu
Hugsun þín
Leitin
Svarið
Í lausu lofti
Er það bara ég?
Ofar mínum skilningi


[ Til baka í leit ]