18. janúar 2018
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
* )

Í myrkrinu er brauð,
þúsund, vatn og ein rödd.
Það er Nótt í Algeirsborg.

Vertu hjá mér, Caspah,
holræsi full múslimum,
og augu þín geisla.

Mánasigð.

Regnið skolar
blóðinu. Regnið skolar
blóði. Regnið skolar.


Ljóð eftir Arnar Sigurðsson

Tilvist (2011-10-02)
Skipið
Álftanes abstrakt (2006-08-09)
* ) (2004-06-12)


[ Til baka í leit ]