14. júlí 2020
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Spegilmynd

Eins og opið haf
er blámi augna þinna
og þegar glugginn opnast
á ég leið að hjarta þínu
og við speglumst
í svip hvors annars


Ljóð eftir Helgu Þorleifsdóttur

Eldliljur
LUKT AUGU
Spegilmynd
HAUSTKVEÐJA


[ Til baka í leit ]