29. september 2020
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Spegilmynd sjálfs míns

Brosi lárétt í gegnum trefilskramdar kinnar.
Stjörnur synda í sykurlegnum augum.

Kannski nokkur gerfitungl líka.

Svaf lengi á himnum með hönd undir kinn.
Langaði aldrei að líta niður.
Fékk aldrei náladofa í hjartað.

Kuldi er frískur að sjúga upp í nefið, með láréttu brosi...

...og spegilmynd sjálfs míns á hvolfi.


Ljóð eftir Kolbrá Þ. Bragadóttur

Á morgun (2002-01-05)
Spegilmynd sjálfs míns (2002-09-18)


[ Til baka í leit ]