14. desember 2018
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
ljóð

ljóð hvað er það
er maður bara að semja einkvað
úr muninum koma stafir
sem leggjast á blað
hvaða orð er það
útúr stöfunum koma orð
sem fara í belg og biðu
sem enginn getur lesið
pírir á sér augun
og reynir að lesa eitt orð í einu
stundum koma falleg ljóð
en önnur eru dökk
sumir semja flott
sumir semja ljót
en samt eru þau öll búinn að gera sitt besta
og eiga skilið að láta í ljós sin ljóð verk .þóra
1991 -Ljóð eftir þóru

Hatur
ástarsorg
Eymdin
bull
Spegilmyndinn
ljóð


[ Til baka í leit ]