26. maí 2020
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Hógvær tillaga leikmanns

Setjið fræga fólkið í þyrlu
fljúgið með það á Suðurskautið
og skiljið það eftir
en
fylgist með því hver króknar fyrst

ef þið viljið vita
hver er verst klædda stjarna ársins


Ljóð eftir Steingrím Karl Teague

Hógvær tillaga leikmanns
Uppskrift
Bart Simpson (2007-08-20)
Ekki hundum bjóðandi
Séð og Heyrt (2004-07-07)
Hárbeitt þjóðfélagsrýni


[ Til baka í leit ]