3. apríl 2020
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Jóhann Magnús Bjarnason

Litla stúlkan með ljósa hárið (2003-10-10)
Meira um höfund:

Jóhann Magnús Bjarnason fæddist á Íslandi 24. maí árið 1866. Níu ára gamall hélt hann með foreldrum sínum til Vesturheims og átti aldrei afturkvæmt til Íslands eftir það. Jóhann gerðist kennari þar vestanhafs og kenndi alla tíð. Þá var hann mjög afkastamikill rithöfundur og samdi m.a. skáldsögur, leikrit, ævintýri, smásögur og ljóð. Þekktustu ljóð hans eru án efa „Litla stúlkan„ og „Grímur á Grund”. Jóhann lést árið 1945.