1. apríl 2020
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Káinn

Haustvísa (2008-10-27)
Í og á (2009-11-24)
Úr þreskingunni
Ég hef ei auðinn elskað (2009-01-13)
Ávarp (2010-04-27)
Lengi getur vont versnað (2008-11-23)
Gigtarsálmur
Bjór (2008-11-03)
Fónið
Tvö prósent
Snótin (2009-01-16)
Reiður
Hjálp (2009-11-28)
Vatn og vín (2009-01-03)
Meira um höfund:

Káinn fæddist 7. apríl 1860 á Akureyri og hlaut nafnið Kristján Níels Jónsson. Af skammstöfuninni K.N. hlaut hann viðurnefnið Káinn og undir því varð hann þekktastur. Átján ára gamall fluttist hann vestur um haf og bjó í Ameríku síðan, við bág kjör, ókvæntur og barnlaus, þar til hann lést 25. október 1936.

Káinn þótti alla tíð glaðlyndur og gamansamur og í meira lagi orðheppinn. Mest setti hann saman af gamanvísum en einnig stöku alvarlegri. Árið 1920, þá sextugur, gaf hann út vísnakverið Kviðlinga. Að honum látnum, árið 1945, kom út á vegum Bókfellsútgáfunnar allur sá kveðskapur sem Káinn skildi eftir sig, útgefinn sem óútgefinn. Löngu síðar sá Tómas Guðmundsson um útgáfu úrvals kvæða og kviðlinga Káins undir heitinu Vísnabók Káins.

Káins er minnst sem eins sérkennilegasta skemmtiskálds sem Ísland hefur alið.