




















Höfundar: ©Notendur ljóð.is |
|
Meira um höfund:
Dagur Sigurðarson er eitt kraftmesta ljóðskáld íslensku bókmenntasögunnar, þó oft njóti hann ekki þeirrar athygli sem honum ber. Hann var lengi vel utangarðs í samfélaginu; á suman hátt einskonar Charles Bukowski Íslands: miskunnarlaus, beittur, reiður stjórnvöldum, klámfenginn á köflum, en nær alltaf afar rómantískur þó.
|